About

Bryndís Eva lærði innanhússarkitektúr í Art Institute of Atlanta og University of Alabama í Bandaríkjunum. Eftir útskrift 1992 starfaði hún í Bandaríkjunum í 2 ár við hönnun spítala, banka og skrifstofa. Hún flutti svo til Íslands þar sem hún hefur unnið við fag sitt síðan.

Verk hennar spanna yfir stórt svið en hún starfar jafnt með einstaklingum sem fyrirtækjum. Bryndís Eva hannar eftir þörfum og óskum viðskiptavina sem og stíl þeirra.

Viðskiptavinum býðst allt frá heimaráðgjöf upp í fullunnar teikningar hvort sem valið er staðlaðar innréttingar og efni eða sérsmíði. Áætlun í kostnað fyrir hönnun er ávallt send viðskiptavinum áður en hafist er handa.

Á þessari síðu skrifar Bryndís blogg um hönnun sem og birtir myndir af verkum sínum. Skrifið endilega í athugasemdardálkinn.

Bryndís Eva studied interior design at The Art Institute of Atlanta and the University of Alabama in the United States. After graduation in 1992 she worked in Atlanta for 2 years in commercial design. She moved back to Iceland 1994 and has been doing interior design work ever since. She works mainly in residential and commercial design.

This site is both a portfolio and a design blog. Please feel free to comment. 

 

 

 

 

photo by Ómar Óskarsson