Karlavägen 76

Allar íbúðir við Karlavägen 76 í Stokkhólmi voru keyptar og gerðar upp í svipuðum stíl af verktakafyrirtækinu Oscar Properties og svo settar aftur á sölu. Gæði og lúxus einkenna íbúðir í þessum stigagangi þar sem carrara marmari, hvíttað plankaparkett, látún og gráar innréttingar upp að hvítum veggjum er gegnumgangandi þema í húsinu. Continue reading

HönnunarMars 2015 / DesignMarch 2015

HönnunarMars er NÚNA, frábær árlegur viðburður sem snertir marga fleti hönnunar. Þetta ár hef ég minni tíma en áður til að sækja fyrirlestra, opnunarboð og sýningar og mun því skipuleggja daginn sem ég hef til skoðunar afar vel. Sem er nokkuð auðvelt að gera með því að nota dagskár flipann á vefsíðunni hönnunarmars.is.  Reynið endilega að kíkja á þessa hátíð hönnuða sem haldin er nú í sjöunda sinn. Continue reading

Prammi til sölu / A flatboat for sale

Ég hef haft mikið að gera. Fékk smá leið á Pinterest þar sem að hönnunarmyndir spýtast í þúsundatali inn á heilann. Hef ekki sinnt Facebook eins og alvöru Facebook notandi. Hef ekki rennt í gegnum uppáhalds bloggsíðurnar né veftímaritin. Ég hef bara verið upptekin í starfi og andlaus þegar kemur að rafræna sambandinu við umheiminn. En svo sá ég loks eitthvað spennandi. Continue reading

Veitingastaðurinn Anahi / The restaurant Anahi

Nýi eigandi veitingastaðarins einblíndi ekki á veitingastaðinn sjálfan heldur var með sýn fyrir allt hverfið. Franski frumkvöðullinn,Cédric Naudon, keypti því argentíska veitingastaðinn Anahi og 35 önnur fyrirtæki með það í huga að búa til heildstætt bóhemískt hönnunarhverfi undir heitinu La Jeune Rue með veitingahús, krár og sérverslanir sem bjóða einungis upp á vörur og hráefni sem framleitt er í Frakklandi. Continue reading

Þetta herbergi er haust / This room is Fall

Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?

I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons?  Continue reading