Blandaðir málmar / Mixed metals

Enn heldur málmveislan áfram samkvæmt hönnunarsýningunni Salone del mobile í Mílanó og enginn einn málmur eða málmlitur er meira áberandi en annar. Gylltar vörur, kopar vörur og silfraðar, hvort sem um er að ræða ál, stál eða króm. Kíkið á þessar vörur sem sýndar voru á sýningunni þetta ár.

The metal feast is still going strong according to the design fair Salone del mobile in Milan and no one metal or metal color is more dominant  than any other. Products out of copper and brass, as well as silver, be it aluminum, chrome or steel. Take a look at these products from the Milan show 2015. Continue reading

Þetta herbergi er haust / This room is Fall

Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?

I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons?  Continue reading

Bleikur / Pink

Pastellitir hafa verið að ryðja sér rúms á heimilum á ný. Fölbleikur litur er til dæmis orðinn áberandi á myndum innanhússstílista. Hann er fallegur með dökkgráum litum og brúnum tónum en líka sem „pop-up“ litur þar sem svart-hvíta þemað er annars allsráðandi. Hann gengur við nánast allt. Nú á þessi litur ekki lengur heima einungis í barnaherbergjum Continue reading