Er þetta ekki fallegt? Öllu stillt upp í fullkomið jafnvægi. Hvítt, svart og brúnt og auðvitað ögn af grænu. Ég er mjög hrifin af Eames stólunum (þó mér leiðist að sjá ofnotkun þeirra) en það voru alls ekki þeir sem drógu athygli mína að myndinni. Continue reading
Category Archives: Dining area
Mynd vikunnar/ Photo of the week
Í kvöld ætlar hópur vinkvenna að borða saman og kveðja eina úr hópnum sem flytur til Noregs innan skamms. Fallega dúkað borð gerir kannski ekki allan mat góðan en kvöldverðurinn verður Continue reading
Körfuljós / Wicker lamps
Það er eitthvað hlýlegt og notalegt við körfuljósin og því stærri sem skermarnir eru því betri. Allt í réttum hlutföllum þó. Mér þykir þau falleg við rómantískan sveitastíl sem og við hreinan nýtískustíl. Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Markmið mitt er að birta eina mynd vikulega sem veitir mér innblástur. Þetta er sú fyrsta. Hálfmálaðu veggirnir, litaskemað, bekkurinn og gróft “rustic” yfirbragð kallar á mig í dag. Kannski eru það sólargeislarnir er skína inn í rýmið sem tala við löngun mína í vorið.
My goal is to pick one photo per week that inspires me. This is the first one. The half painted walls, the overall color combination, the bench and the rustic feel is calling out to me today. Maybe it is also the bright sun rays shining into the room that speak to my longing for spring.
Hringlaga borðstofuborð / Round dinner tables
Vissulega getur skemmtilegt fólk skemmt sér við hvaða borð sem er en hringlaga borðstofuborð hjálpa til við að skapa stemningu fjörs Continue reading