Hlutfall / Proportion

Hlutföll, hlutföll, hlutföll. Sjálfsagt hafa sumir viðskiptavinir mínir hrist höfuðið yfir allt þetta tal um hlutföll sem ég tel mjög mikilvægt í allri hönnun. Hægt er að lesa um hvað hlutfall er á Wikipedia en það er ekki til eitt alheimshlutfall sem virkar alls staðar þó hlutfallsreglan sé sú sama. Allt er þetta tengt ótal þáttum,breytum sem eru mismunandi á hverjum stað.  Nú, eftir alla þessa ræðu þá verð ég að viðurkenna að ég hef mjög gaman af að sjá þegar leikið er með hlutföll og stærðir á óhefðbundin hátt. Continue reading

Þetta herbergi er haust / This room is Fall

Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?

I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons?  Continue reading

Heitasta mottan / The number one rug

Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi.  Continue reading