Fuglar / Birds

Á vafri mínu á veraldarvefnum rakst ég á mynd af litríku rými þar sem veggmynd af páfagauk stal þó athyglinni. Það var eitthvað við augnaráð fuglsins og stöðu sem gerðu hann að þvílíkum töffara að allt annað í umhverfi hans hvarf eiginlega. Út frá því leitaði ég að sögu þessa ljósmyndar og fann ljósmyndarann í Ástralíu.   Continue reading

Búrið ljúfmetisverslun / The cheese store Búrið (The Icelandic Pantry)

Ljúfmetisverslunin Búrið, Nóatúni 17 í Reykjavík, er snilldar sælkeraverslun sem ég fékk heiðurinn af að hanna í samstarfi við eigandann Eirnýju Sigurðardóttur. Búrið er annars vegar verslun þar sem hægt er að kaupa dýrindis erlenda og íslenska osta ásamt sultur, hunang, kex, brauð, pylsur, egg, krydd og fleira góðgæti. Búrið er hins vegar líka ostaskóli þar sem ” eru bara  ostar á námskránni. Engar frímínútur en heldur engin heimavinna…”.

Continue reading