Innstungur / Power sockets

Það borgar sig að gera ráð fyrir innstungum í eldhúseyju hvort sem hún er með helluborði, vaski eða eldhústækjalaus. Innstungur fyrir tæki og tól sem eru geymd í skápum en tekin upp til tímabundinnar notkunar eins og ristavél, hrærivél og töfrasproti. Margir vilja líka getið hlaðið spjaldtölvuna eða snjallsíma sinn í eldhúsinu. Continue reading

Eldhús skipulag – I / Kitchen layout – I

Flestir kannast við eldhúsþríhyrninginn sem á að passa upp á að fjarlægð milli vasks, helluborðs og kæliskáps verði aldrei of mikil. Enn er hannað út frá þessari hugmynd þó stundum teygist dálítið á þríhyrningnum. Hérna er þriðji pistillinn um eldhússkipulag og að þessu sinni tökum við fyrir svokallað I-eldhús, það er þegar innréttingar koma einungis upp að einum vegg. Continue reading