Baðkarið í sturtunni / The bathtub inside the shower

Er baðherbergið lítið en þú vilt koma fyrir baðkari og sturtu? Þá er möguleiki að hafa baðkarið nánast inni í sturtunni.  

Vatnsskvettur og slettur úr sturtunni yfir í og á baðkarið er eitthvað sem maður verður þá að sætta sig við en á móti geta börnin skvett eins miklu og þau vilja af vatni úr baðkarinu án þess að það komi að sök. Þessi hönnun myndar eins konar blautrými inni í baðherberginu. Gæti hentað sumum rýmum.

Do you have a small bathroom but want a bathtub and a shower? Then you might have the possibility of putting the tub inside the shower. You have to accept that the tub gets sprayed with water when showering but the kids will love being allowed to take splashy baths. This design  creates a sort of separate wet room within the bathroom. Could be suitable in some spaces.

photo credits : 01 02 03 04 05 06 07 08

1 thought on “Baðkarið í sturtunni / The bathtub inside the shower

  1. Pingback: Verkheiti / project name : H56 | Bryndís Eva Jónsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published.