Eldhús skipulag : L / Kitchen layout : L

photo

Þetta er annar pistill af fimm um eldhús skipulag en sá fyrsti var um skipulag með eyju. Núna skoðum við hið svokallaða L-laga eldhús. Ég ítreka mikilvægi þess að eldhúsið sé vel skipulagt svo gott og þægilegt sé að vinna í því. Mæta þarf óskum og þörfum viðskiptavinar svo eldhúsið henti fjölskyldustærð og skapi vinnuumhverfi sem nýtist vel. Það er ekki alltaf þess virði að halda í gamlar innréttingar ef skipulag er ekki gott, það hefur því minna með útlit að gera þegar eldhús eru endurnýjuð.

photo

This is my second article about kitchen layouts but the first covered the island layout. Now we look at the L-shaped layout. I stress the importance of a good layout where the goal is to create a comfortable and practical working condition. When designing a kitchen the customers needs and wishes have to be fulfilled to suit family size and to create a good environment to prepair meals in. It is not always worth holding on to old cabinets if the layout doesn’t suit new owners and/or it has a poor layout, hence has it less to do with looks when older kitchens are replaced.

L-laga eldhús / L shaped kitchens

photo

photo

L laga eldhússkipulag án eyju, þar sem innréttingar eru á tveimur veggjum og koma saman í horn, hvarf eiginlega með vinsældum eyjunnar. Í sumum rýmum hentar þetta skipulag þó vel og sér í lagi þegar fólk vill hafa eldhúsborð nálægt eða þegar rýmið er þröngt.

photo

L shaped kitchens without an island, where we have cabinets on two walls coming together in a corner, has almost disappeared with the popularity of the island. It does however work well in some cases especially when the space is narrow or if customers want the kitchen table near by.

photo

photo – photo

Leave a Reply

Your email address will not be published.