Kristjana S Williams

Ævintýraheimar Kristjönu S Williams eru heillandi og litríkir. Hin hálf íslenska og hálf enska listakona, Kristjana, hannar textílmynstur fyrir púða, fatnað, myndverk og veggfóður þar sem smáatriðin skipta máli og draga mann inn í hvert verk.

Á heimasíðu listakonunnar er margt skemmtilegt að sjá þar sem verk hennar prýða bakka, húsgögn, slæður og já, byggingar! Á Ólympíuleikunum í Brasílíu, árið 2016, var stórt myndverk eftir Kristjönu varpað á framhlið hótelsins Belmond Copacabana Palace.

Ég er viss um að ég eigi eftir að finna veggi í framtíðarverkum sem hreinlega kalla á þessi veggfóður!

The worlds of wonders created by Kristjana S Williams are fascinating and colorful. The half Icelandic and half English artist, Kristjana, designs patterns for pillows, clothing, artwork and wallpaper where all the interesting details draw you in for a closer look.

There are so many beautiful things to see on her website where Kristjanas artwork is used on furniture, trays, scarves and yes, buildings! An art installation was projected onto the front of the hotel Belmond Copacabana Palace in Brazil for the Olympics in 2016.

I am sure that in my future design projects I‘ll find walls that suit these divine wallpapers.

All photos taken from the website Kristjana S Williams Studio

Leave a Reply

Your email address will not be published.