Leiguhús í Atlanta / A rental in Atlanta

Í bandarísku borginni minni, Atlanta, þar sem ég lærði, vann og bjó í sjö ár, eru fullt af fallegum, eldri leiguhúsum í boði. Ég sjálf leigði nokkur en á þessum sjö árum bjó ég, hvorki meira né minna, á fimm mismunandi stöðum! Reyndar sex, ef við tökum með það eina ár sem ég var í fylkinu Alabama. Þá liðu árin hægar en nú. Hér er að sjá eitt af mörgum leiguhúsum sem í boði eru, en við skoðun á myndunum þótti mér gaman að sjá ýmis atriði sem ég gat tengt beint við bloggfærslur sem ég hef skrifað um húsgagnauppröðun og stíliseringu.  Ég vísa því í þær færslur við hverja mynd með því að feitletra titla færslanna. Það er óhætt að smella á krækjuna því það opnar nýjan glugga og heldur þessari síðu opinni.

In my American city, Atlanta, where I studied, worked and lived for seven years, are plenty of old rental houses. I rented a few myself, changing homes five times over the seven years I was there! Six times if I include my year in Alabama. Back then a year passed so much slower then now. Here we see one of the many rental houses on the market and looking through the photographs showing a young couples home, I noticed several  connections to earlier blog posts I’ve written about decorating, styling ideas and furniture arrangements. By each photo is a link to take you over to those, without closing this one.

Hringlaga borð / Round dinner tables

Körfuljós / Wicker lamps

Í þessu leiguhúsi býr ungt par sem blandar saman gömlu og nýju og útkoman er áhugaverð og heimilisleg. Parið leggur meiri áherslu á húsgögn og húsbúnað fremur en að leggja peninga í framkvæmdir innandyra þar sem húsið er ekki þeirra eign. Morgan Blake, ljósmyndari og stílisti, býr hér ásamt manninum sínum Andrew.

This rental home, occupied by a young, married couple who mix old with new, is both interesting and homey. They put the emphasis on furniture and decor instead of putting their money on big house changes, it is after all a rental. Morgan Blake, a photographer and stylist, lives here with her husband Andrew.

Hringlaga speglar / Round mirrors

Gardínur & ráð / Draperies & tips

Mottustaðsetning /  – sorry but this one is only in Icelandic

Mynd vikunnar / Photo of the week

Bækur sem skraut / Books as decoration

Skrýtnu hornin / The odd corners

Gamlar portrett myndir á nýjum stöðum / Old portraits in new places

This home was brought to my attention via the wonderful blog The Design Sponge. All photograps by the photographer & lessee Morgan Blake.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.