London

Lítil London íbúð með risa karakter. Gráir og brúnir tónar, burstað látún og kopar, háir gólf- og loftlistar og vegglistar sem mynda panel útlit. Nútímaleg útfærsla á gamalli klassík. Hér er enginn ótti við að mögulega minnka lítið rými með litum og listum og gefur þessi heild okkur mynd af glæsileika og sjarma.

A small London flat with great character. Grey and brown hues, brushed messing and copper, high bespoke skirting and wall paneling. A modern take on an old classic. Here we see no fear of making a small space possibly smaller with the use of color and paneling but rather a creation of classy and charming living accommodations.

Hér er hugsað út í hvert smáatriði en eigandinn sem er framkvæmdastjóri Christian Louboutin varnings í Evrópu lagði mikla vinnu í að finna hvern lampa og hvert húsgagn. Takið eftir góðu skó skipulagi efst í fataskápum sem og í antík skúffuskápnum í svefnherberginu. Ætli þetta séu allt Louboutin skór?

Every detail got a well deserved attention and each item was carefully picked. The homeowner, a general manager for Christian Louboutin products in Europe, put a lot of time in carefully picking each lamp and each piece of furniture. Pay attention to her well organized shoe storage in both the built in cabinets and the antique haberdashery drawers. Are they all Louboutin shoes?

photos Paul Raeside for Livingetc via the room edit

Leave a Reply

Your email address will not be published.