Nóg að gera / Plenty to do

Nú er mánuður eftir af sumrinu og verkefnin hrannast inn. Ekki komast fleiri verkefni að hjá mér fyrr en um miðjan október miðað við stöðu dagsins í dag. Vegna mikilla anna þá mætir bloggið mitt afgangi eins og það hefur gert þetta sumar.

Það kann því að líða langur tími milli færslna og vona ég að þið afsakið það og yfirgefið mig ekki. Ég mun gera mitt besta til að halda þessu á lífi.

Hér að neðan eru innanhússmyndir af erlendum verkum, á erlendum síðum og krækjur sem leiða ykkur áfram ef þið viljið skoða fleiri myndir af birtum heimilum. Njótið dagsins!

Fall is here in a month and work projects pile up. All slots are filled and I can’t take on new projects until mid October, based on today’s project arrangement. Unfortunately that also means that my blog gets pushed down on my list of priorities – as I needed to do this summer as well. Weeks can go by between blog entries but I hope you will still stay with me. I will try my very best to blog as often as I can.

Below are photos and links to homes for your interior design pleasures. Enjoy the day!

photo above : decorsalteado blog

photo above : the design files

photo above : australian interior design award

photo above : archiproducts

photo above : sigmar

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.