Svefnherbergi / Bedroom

Mars mánuður hefur verið annríkur. Verkefnin mörg og stór og flensan setti strik í reikning skipulagsfríksins. En flensan er einmitt ástæða þessarar færslu. Þar sem ég eyddi talsverðum tíma undir sæng í rúminu gat ég ekki annað en glaðst yfir hve vel mér líður í svefnherberginu mínu.

Veggir eru dökkgráir, gardínur milli veggja eru gráar og náttborðin svört.  Að yfirmála hvíta veggi svefnherbergis er sannarlega leið til að færa  meiri ró og huggulegheit inn í svefnherbergin.

March has been a busy month. Lots of big and small projects with the flu seriously messing with my calendar. The flu is actually the reason for this particular blog post. As I spent too much time under the covers in my bed it was a plus to really enjoy my bedroom. The walls are dark grey, my wall to wall curtains are grey and the nightstands are black. To go from white walls to colored is surely a way to increase coziness in the bedroom.

Hafðu eftirfarandi í huga ef þú vilt prófa lit inn í svefnherbergið / Keep in mind the following points when picking a color:

  • Málaðu helst alla veggina. Liturinn umlykur þig og eykur rólegheita stemningu og vellíðan.  Paint all the walls. The color will embrace you and add  to an atmosphere of calmness.
  • Veldu dempaðan lit en ekki skæran. Þú vilt að liturinn veiti ró. Hann má vera dökkur eða ljós en grunntónn þarf að vera hlýr. Neon bleikur og öskrandi blár er ekki málið Pick a toned down color. You want the color to create a restful retreat.  It can be light or dark but it is the tensity that matters. Neon pink or screaming blue is not what I recommend.
  • Finndu tengingu við annað á heimilinu þegar litur er valinn. Ertu grátóna eða brúntóna? Gengur grænn litur eða blár? Skoðaðu það sem þú ert þegar búin að gera og kaupa fyrir heimilið áður en þú velur lit. Pick a color that goes with what you have already in your home. Do you lean towards grey or brown colors? Could a blue or a green match with the overall scheme? Walk around your home and find out your preferences before choosing the color.

photos via 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11

Leave a Reply

Your email address will not be published.