Eldhús skipulag – eyjan / Kitchen layout – the island

photo via the design chaser

Eldhús skipulag er það mikilvægasta í góðu eldhúsi. Stærð eldhússins og veggir stjórna oft skipulagi enda er algengt að veggir séu færðir til eða teknir niður til að mynda gott eldhússvæði. Stundum er það þó ekki hægt en með góðri hönnun náum við góðu vinnuskipulagi og fullri nýtingu á þeim fermetrum sem hvert rými gefur. Þetta er fyrsti pistillinn af fimm um skipulag eldhúss þar sem ég stikla á stóru um algengustu uppraðanir þess. Við byrjum á eldhús eyjunni. Continue reading