Uppgert hús í Singapúr / A renovated home in Singapore

Með verslun eða fyrirtæki á jarðhæðinni og heimili á annarri til þriðju hæð, hús þar sem bæði var unnið og búið í, fékk nafnið verslunarhús. Þessi hús voru byggð vegna mikillar fjölgun íbúa um miðja 19.öld á eyjunni smáu Singapúr. Mjó og löng hús byggð þétt saman í röð. Hér er eitt af þessum húsum sem var gert upp af Chang arkitektum fyrir parið Ching Ian og Yang Yeo. Continue reading