Þegar velja skal nýjan eldhúsvask er mikilvægt að við hugsum um hvernig við notum hann. Flestir verða hálf undrandi þegar ég fer að spyrja út í þetta við hönnun á eldhúsi, því fæstir spá mikið í þessu. Vaskur er jú bara vaskur. En svo er alls ekki. Continue reading
Eldhúsvaskurinn / The kitchen sink
Reply