Uppgert hús í Singapúr / A renovated home in Singapore

Með verslun eða fyrirtæki á jarðhæðinni og heimili á annarri til þriðju hæð, hús þar sem bæði var unnið og búið í, fékk nafnið verslunarhús. Þessi hús voru byggð vegna mikillar fjölgun íbúa um miðja 19.öld á eyjunni smáu Singapúr. Mjó og löng hús byggð þétt saman í röð. Hér er eitt af þessum húsum sem var gert upp af Chang arkitektum fyrir parið Ching Ian og Yang Yeo.

A shop or business premise on the ground level and living accommodation on the second to third level, a place to both live and do business, hence the name shophouse. These houses were built due to massive growth in population on the small island Singapore in the middle of 19th century. Narrow and long houses built in a tight row. Here we see one of these houses renovated by Chang architects for the couple Ching Ian and Yang Yeo.

Friðunarnefnd biður aðeins um að framhlið hússins haldi uppruna sínum í þessum hverfi en að innan var öllu breytt sem og bakhlið hússins. Þar sem byggingin er mjó og löng eru hönnunarlausnir vandasamar. Úr forstofunni á jarðhæðinni er gengið inn í stórt opið eldhús með mjög stóru tekk matarborði sem er undir berum himni. Það er ekkert þak yfir þeim hluta, hér fá stjörnurnar að njóta sín á kvöldin og sólin færir birtu inn á daginn. Rafmagnsdrifinn tjaldhiminn er notaður þegar rignir.

The government of Singapore asks only that the front facade of the houses in this neighborhood stay true to their origin but inside and the backside got changed completely. Design solutions can be tricky in a long and narrow building such as this. On the ground floor, when passing the foyer, one enters a large open kitchen with a very large teak dining table under the blue sky. There is no roof over this section, here the stars glow at night and the sun shines in during the day. Retractable motor-driven canopies shelter when it rains.

Hringstigi úr stáli tengir jarðhæðina við aðra og þriðju hæð en þær hæðir eru aðeins hluti af breidd hússins vegna þakleysi borðstofunnar, báðar hæðir mynda því svalir inn í húsinu. Á annarri hæð er sjónvarps- og vinnuherbergi en á þriðju hæð er svefnherbergi og baðherbergi. Baðherbergið er vel sérstakt en það er staðsett á svölunum með eingöngu renndu tjaldi til lokunar.

A steel spiral staircase connects the ground floor to the second and third and due to the open no-roof design over the dining area these upper floors are only part of the complete house width, each floor with a balcony turning into the house. On the second level there is a study and a media room, the bedroom is on the third floor with a bathroom. The bathroom is unique,  located on the balcony with only a curtain to close for privacy.  

Bakhlið hússins er í hrópandi mótsögn við framhliðina en hér má sjá stílhreinar línur og stóra og háa veltihurð. Í hnotskurn þá er gengið inn um framhlið er geymir minningar gamalla tíma en að innan er nútíma rými sem er rétt að byrja að safna minningum.

The front side of the house is very different from the back where we see a clear contemporary style with the large pivot door. To summarize, we walk through a front filled with old time memories into a contemporary space, just beginning to collect its own memories.

all photos and info for this piece from dwell

Leave a Reply

Your email address will not be published.