Verslun & vörur : Gagn

Gagn er lítið hönnunar- og handverksfyrirtæki á Sauðárkróki rekið af hjónunum Magnúsi Frey Gíslasyni og Kolbrúnu Dögg Sigurðardóttur. Magnús Freyr lærði arkitektúr í Danmörku og húsgagnasmíði hér á Íslandi en þau fluttu á Sauðárkrók árið 2015 þar sem þau eiga bæði rætur að rekja til Skagafjarðar.

Öll fjölskyldan tekur þátt í fyrirtækinu með einum eða öðrum hætti en Magnús og Kolbrún eiga tvö börn. Enn sem komið er eru hjónin þó í fullri vinnu annars staðar og nota kvöldin og helgar til að hanna og smíða.

Gagn is a small design- and woodcraft company in Sauðárkrókur (Iceland) founded by the married couple Magnús Freyr Gíslason and Kolbrún Dögg Sigurðardóttir. Magnús Freyr studied architecture in Denmark and woodcraft in Iceland. They moved to Sauðárkrókur in 2015 since they both got ties to Skagafjörður, the fjord were Sauðárkrókur is located. Magnús and Kolbrún have two children and the whole family  takes part in the business in one way or another but so far the couple have full time day jobs with Gagn as a part time business occupying evenings and weekends.

Úrvalið er enn lítið en það sem í boði er vísar á spennandi framhald. Hver vara er einföld þar sem efniviðurinn fær að njóta sín. Hnotu- og eikarheilviður er notaður í vörurnar og með áherslu á handbragð.

So far they have a small product selection but what they offer is certainly a strong sign of exciting future products. Each product is simple with emphasis on the wood, handcrafted in solid walnut and oak.

Vefsíðan þeirra / their website : Gagn

Leave a Reply

Your email address will not be published.