
Sannarlega má finna hlýlega stemningu þegar gengið er inn á þetta heimili eftir gagngerar breytingar og endurbætur eigenda. Jarðlitir og dökkar innréttingar á móti ljósari gólfi er lykillinn og grænar plöntur njóta sín vel í umhverfinu.


Stálhurðin í forstofu lokar fyrir trekk en sýnir það sem fyrir innan er og býður mann velkominn heim.











