Eldhús skipulag – I / Kitchen layout – I

Flestir kannast við eldhúsþríhyrninginn sem á að passa upp á að fjarlægð milli vasks, helluborðs og kæliskáps verði aldrei of mikil. Enn er hannað út frá þessari hugmynd þó stundum teygist dálítið á þríhyrningnum. Hérna er þriðji pistillinn um eldhússkipulag og að þessu sinni tökum við fyrir svokallað I-eldhús, það er þegar innréttingar koma einungis upp að einum vegg. Continue reading

List í 365 daga / 365 Days of Art

Í dagatalinu List í 365 daga getur að líta verk 365 listamanna, hönnuða, ljósmyndara, kvikmyndagerðamanna og fleiri er tengjast íslenskri list og sköpun á einn eða annan hátt. Hver listamaður fær sem sagt sinn dag, sína síðu, þar sem verk hans er til sýnis í þessu skemmtilega almanaki.

Continue reading

Blandaðir málmar / Mixed metals

Enn heldur málmveislan áfram samkvæmt hönnunarsýningunni Salone del mobile í Mílanó og enginn einn málmur eða málmlitur er meira áberandi en annar. Gylltar vörur, kopar vörur og silfraðar, hvort sem um er að ræða ál, stál eða króm. Kíkið á þessar vörur sem sýndar voru á sýningunni þetta ár.

The metal feast is still going strong according to the design fair Salone del mobile in Milan and no one metal or metal color is more dominant  than any other. Products out of copper and brass, as well as silver, be it aluminum, chrome or steel. Take a look at these products from the Milan show 2015. Continue reading