Markmiðið var að ná hlýlegu baðherbergi með „spa tilfinningu“ en þó með öllum mögulegum hagnýtum kostum. Continue reading
Category Archives: Bathroom
Verkheiti / Project name : K6
Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading
Verkheiti / Project name : S4
Þetta verk þarfnast fleiri ljósmynda og þar sem vantar ögn upp á að húsið verði alveg klárt þá ákvað ég að taka aðeins nokkrar myndir til að sýna núna en það koma sannarlega fleiri myndir síðar. Continue reading
Verkheiti / project name: H25
Það var skemmtilegt að koma inn í hús sem ég þekkti úr barnæsku. Húsið í Garðabænum var hús ömmu og afa vinkonu minnar. Nýjir eigendur höfðu breytt og bætt húsið við kaupin en nú, nokkrum árum síðar, átti að fara í stækkun og þar af leiðandi skipulagsbreytingar innandyra. Þetta var stórt verk sem unnið var í nánu samstarfi við eigendur og arkitekt. Farið var í allsherjar veggjabreytingar, tilfærsla á rýmum en eldhúsið færðist í nýju viðbygginguna, nýjar innréttingar og ný efni voru sett inn ásamt nýrri lýsingu. Continue reading
Verkheiti / project name : M13
Einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu fékk yfirhalningu þegar ný fjölskylda flutti inn. Skipulagi var breytt, nýjar innréttingar voru hannaðar og settar upp ásamt nýjum tækjum, lýsing tekin í gegn, ný gólfefni sett á og nýjar innihurðir valdar. Við létum slétta hraunaða veggi og hvítmála alla gluggapósta. Innréttingar eru allar sérsmíðaðar og úr reyktri eik en á gólfi eru parketflísar. Continue reading
Verkheiti / project name : K32
Í Hafnarfirði stendur glæný raðhúsalengja með litlum húsaeiningum á einni hæð. Verkkaupar höfðu samband við mig með góðum fyrirvara þegar húsin voru enn á byggingarstigi svo skipulagsbreytingar voru vel mögulegar. Continue reading
Hengi úr lofti / Rails from the ceiling
Lofthengdar slár eru skemmtilega öðruvísi hvort sem þær eru heimagerðar, sérsmíðaðar eða keyptar í verslunum. Continue reading
Baðkarið í sturtunni / The bathtub inside the shower
Er baðherbergið lítið en þú vilt koma fyrir baðkari og sturtu? Þá er möguleiki að hafa baðkarið nánast inni í sturtunni. Continue reading
Lyceum
Þau einfaldlega klikka ekki! Oscar Properties er enn og aftur að setja á markað fallegar og vandaðar íbúðir í Stokkhólmi, að þessu sinni í byggingu sem var hluti af Konunglega Tækniháskólanum. Continue reading
Verkheiti / Project name : E10
Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu. Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.
This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading