Nýtt skipulag, nýjar innréttingar og ný efni en þetta þriggja hæða einbýlishús var allt tekið í gegn að innan þar sem mjúkir jarðlitir í takt við svartan lit ráða ríkjum.
Continue readingCategory Archives: My design
Verkheiti / project name : A29
Til að ná fram opnu og stóru eldhúsi var veggjaskipulagi breytt í þessu einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu en veggir stúkuðu af lítil rými með fermetra sem fóru til spillis í ganga. Continue reading
Verkheiti/ project name : H106
Í eldra húsi í Reykjavík var skipulagi á aðalhæðinni snúið við. Continue reading
Verkheiti / project name : S14
Hér má sjá endurgert rými fyrir lögfræðistofur í Reykjavík sem skiptu um húsnæði í sumar. Continue reading
Verkheiti / project name : H56
Markmiðið var að ná hlýlegu baðherbergi með „spa tilfinningu“ en þó með öllum mögulegum hagnýtum kostum. Continue reading
Verkheiti / project name : E3
Lítið eldhús í annars stóru rými var breytt í stórt eldhús sem samsvarar rýminu mun betur. Continue reading
Verkheiti/project name: Fagrabrekka
Hönnun þessara smáu gistihúsa einkennast ef einfaldleika enda átti náttúran í kring að vera í fyrsta sæti. Þó að húsin virki einföld fór þó góður tími í hönnunina því það er stundum áskorun að koma öllu haganalega fyrir þegar fermetrar eru fáir án þess að draga úr þægindum, fegurð eða hagkvæmni rýmisins. Continue reading
Verkheiti / Project name : K6
Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading
Verkheiti / Project name : S4
Þetta verk þarfnast fleiri ljósmynda og þar sem vantar ögn upp á að húsið verði alveg klárt þá ákvað ég að taka aðeins nokkrar myndir til að sýna núna en það koma sannarlega fleiri myndir síðar. Continue reading
Verkheiti / projectname : S22
Í gömlu hverfi í Reykjavík er tveggja hæða íbúð sem fékk smá yfirhalningu. Ég var fengin til að aðstoða við húsgagnakaup í stofu og borðstofu en stundum verða verk stærri en lagt er upp með. Ákveðið var að skipta um gólfefni, stækka op milli rýma og lagfæra svefnherbergið. Continue reading