Ævintýraheimar Kristjönu S Williams eru heillandi og litríkir. Hin hálf íslenska og hálf enska listakona, Kristjana, hannar textílmynstur fyrir púða, fatnað, myndverk og veggfóður þar sem smáatriðin skipta máli og draga mann inn í hvert verk. Continue reading
Category Archives: Photograps & art
HönnunarMars 2016 / DesignMarch 2016
Nú er komið að því að kíkja í hönnunarkonfektkassann sem í boði er þetta árið. Ég er ein af þeim sem hef ekki tíma til að sjá allt eða mæta í öll opnunarteitin og því er mikilvægt að skipuleggja mig vel. HönnunarMars er með frábæra vefsíðu sem gefur góða yfirsýn sýninga. Continue reading
How We Live
Bandaríski ljósmyndarinn og innanhússarkitektinn Marcia Prentice hefur ferðast um heiminn s.l. tvö ár og myndað heimili hönnuða og listamanna. Þessar ljósmyndir má nú finna í nýútgefinni bók sem ber heitið How we Live. Íslenski hönnuðurinn Auður Gná Ingvarsdóttir, sem stofnaði hið flotta hönnunarmerki Further North, var heimsótt af Marciu og má því finna mynd af heimili Auðar í bókinni. Continue reading
List í 365 daga / 365 Days of Art
Í dagatalinu List í 365 daga getur að líta verk 365 listamanna, hönnuða, ljósmyndara, kvikmyndagerðamanna og fleiri er tengjast íslenskri list og sköpun á einn eða annan hátt. Hver listamaður fær sem sagt sinn dag, sína síðu, þar sem verk hans er til sýnis í þessu skemmtilega almanaki.
Gamlar portrett myndir á nýjum stöðum / Old portraits in new places
Gamlar málaðar portrett myndir í rýmum dagsins í dag? Já, vegna þess að þær auka á glæsileika, skapa dýpt og vekja forvitni. Þar sem ég er aðdáendi málaralistar 19.aldar er ég hlutdræg en rennið í gegnum þessar ljósmyndir sem ég hef safnað saman af flottum nútíma herbergjum þar sem gamlar portrettmyndir eru notaðar til skrauts. Kemur þetta ekki vel út?
Ský á veggi / Clouds on the wall
Veiðum skýin, römmum þau inn og hengjum á vegginn. Continue reading
Carmel Seymour
Ég sá fyrst vatnslitamyndir eftir Carmel Seymour á áströlsku bloggi og týndi mér svo í myndunum að ég tók ekki eftir textanum. Myndirnar kveiktu þó forvitni mína um listamanninn og að lokum tók ég að lesa viðtalið sem fylgdi. Mér kom skemmtilega á óvart að sjá að Carmel var stödd á Íslandi. Continue reading
Reykjavík á plakati / Reykjavík on a poster
Þið sem fylgist með innanhúss bloggum hafið áreiðanlega tekið eftir vinsældum borgar grafíkverka. Gautaborg, Kaupmannahöfn, Berlín, New York og fleiri og fleiri borgir hanga nú upp á vegg sem falleg grafíkverk. Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Gautaborg, borgin mín í hinu landinu mínu, verður heimsótt í sumar. Búin að kaupa farmiða, bóka hús við hafið Continue reading
Fuglar / Birds
Á vafri mínu á veraldarvefnum rakst ég á mynd af litríku rými þar sem veggmynd af páfagauk stal þó athyglinni. Það var eitthvað við augnaráð fuglsins og stöðu sem gerðu hann að þvílíkum töffara að allt annað í umhverfi hans hvarf eiginlega. Út frá því leitaði ég að sögu þessa ljósmyndar og fann ljósmyndarann í Ástralíu. Continue reading