Í eldra húsi í Reykjavík var skipulagi á aðalhæðinni snúið við. Continue reading
Tag Archives: grey
Verkheiti / project name : H56
Markmiðið var að ná hlýlegu baðherbergi með „spa tilfinningu“ en þó með öllum mögulegum hagnýtum kostum. Continue reading
Verkheiti / project name : E3
Lítið eldhús í annars stóru rými var breytt í stórt eldhús sem samsvarar rýminu mun betur. Continue reading
London
Lítil London íbúð með risa karakter. Gráir og brúnir tónar, burstað látún og kopar, háir gólf- og loftlistar og vegglistar sem mynda panel útlit. Nútímaleg útfærsla á gamalli klassík. Hér er enginn ótti við að mögulega minnka lítið rými með litum og listum og gefur þessi heild okkur mynd af glæsileika og sjarma. Continue reading
Amsterdam
Mikið hlakka ég til að fara í smá frí til Amsterdam þar sem ég mun ráfa um og skoða hverfin, söfn og kaffihús og auðvitað hvetja íslensku fótboltastrákana okkar með því að mæta á Amsterdam Arena völlinn á fimmtudeginum. Continue reading
Lyceum
Þau einfaldlega klikka ekki! Oscar Properties er enn og aftur að setja á markað fallegar og vandaðar íbúðir í Stokkhólmi, að þessu sinni í byggingu sem var hluti af Konunglega Tækniháskólanum. Continue reading
Verkheiti / Project name : E10
Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu. Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.
This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading