Verslun & vörur : Gagn

Gagn er lítið hönnunar- og handverksfyrirtæki á Sauðárkróki rekið af hjónunum Magnúsi Frey Gíslasyni og Kolbrúnu Dögg Sigurðardóttur. Magnús Freyr lærði arkitektúr í Danmörku og húsgagnasmíði hér á Íslandi en þau fluttu á Sauðárkrók árið 2015 þar sem þau eiga bæði rætur að rekja til Skagafjarðar. Continue reading

Carmel Seymour

Ég sá fyrst vatnslitamyndir eftir Carmel Seymour á áströlsku bloggi og týndi mér svo í myndunum að ég tók ekki eftir textanum. Myndirnar kveiktu þó forvitni mína um listamanninn og að lokum tók ég að lesa viðtalið sem fylgdi. Mér kom skemmtilega á óvart að sjá að Carmel var stödd á Íslandi. Continue reading