Við Como vatn á Ítalíu standa mörg falleg hús og eitt þeirra á Stefano Guidotti hönnuður hjá ítalska húsgagnaframleiðandanum Baxter og áklæðaframleiðandum IMATEX. Það sem einkennir heimilið eru dökkir og dramatískir litir fengnir úr mynstruðum flísum á gólfinu. Flísarnar á gólfinu eru lagðar eins og risatórar gólfmottur. Þetta kallast að þora og ná árangri. Continue reading
Category Archives: Color
Svefnherbergi / Bedroom
Mars mánuður hefur verið annríkur. Verkefnin mörg og stór og flensan setti strik í reikning skipulagsfríksins. En flensan er einmitt ástæða þessarar færslu. Þar sem ég eyddi talsverðum tíma undir sæng í rúminu gat ég ekki annað en glaðst yfir hve vel mér líður í svefnherberginu mínu. Continue reading
Litur ársins / Color of the year
Pantone kom öllum á óvart núna. Ekki endilega með val á lit heldur fremur að tveir litir voru valdir sem litur ársins 2016 (já, þeir halda eintölunni). Það var vitað að sá bleiki væri stígandi í vinsældum, það er að segja þessi mjúki, hlýji og mildi bleiki litur sem Pantone kallar Rose quarts. Við hlið þess bleika völdu þeir kaldan ljós bláan sem þeir nefna Serenity.Tveir litir kynntir sem Pantone litur ársins 2016. Continue reading
Regnboga herbergi / Rainbow rooms
Blandaðir málmar / Mixed metals
Enn heldur málmveislan áfram samkvæmt hönnunarsýningunni Salone del mobile í Mílanó og enginn einn málmur eða málmlitur er meira áberandi en annar. Gylltar vörur, kopar vörur og silfraðar, hvort sem um er að ræða ál, stál eða króm. Kíkið á þessar vörur sem sýndar voru á sýningunni þetta ár.
The metal feast is still going strong according to the design fair Salone del mobile in Milan and no one metal or metal color is more dominant than any other. Products out of copper and brass, as well as silver, be it aluminum, chrome or steel. Take a look at these products from the Milan show 2015. Continue reading
Vertu djörf/djarfur – prófaðu gulan / Be bold – try yellow
Gult út í sinnepsgult er algjörlega málið fyrir þá sem þora. Þar sem liturinn er sterkur og dregur að athygli þá er gott að hafa í huga að nota hann sparlega. Continue reading
Grátt fer við … / Grey goes with …
Litur ársins / The color of the year
Hver er litur ársins 2015? Pantone hefur valið lit sem þeir kalla Marsala 18-1438 með vísun í fyllingu rauðvíns enda liturinn rauðbrúnn. Pantone litur ársins Continue reading
Þetta herbergi er haust / This room is Fall
Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?
I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons? Continue reading
Auður Skúla & Kalklitir
Kalklitir Auðar Skúla eru flestum kunn en Auður hefur lengi unnið við skreytilist. Fjölskyldufyrirtækið Kalklitir byggir á handverki Auðar og Continue reading