Sumardagurinn fyrsti / The first day of summer

Í dag er sumardagurinn fyrsti og vorið er varla byrjað hjá okkur Íslendingum. En það er ekkert nýtt , þetta gerist á hverju ári.  Vongóð bíð ég eftir góða veðrinu á meðan ég skipulegg svalirnar mínar. Hér eru nokkrar myndir í tilefni dagsins. Gleðilegt sumar!

Today is the First day of Summer and spring has hardly arrived here in Iceland. But that is nothing new, this happens every year. I wait hopeful for the warm breeze while I plan out my balcony. Here are a few photos to mark the occasion.  Enjoy the summer!  Continue reading