Við Como vatn á Ítalíu standa mörg falleg hús og eitt þeirra á Stefano Guidotti hönnuður hjá ítalska húsgagnaframleiðandanum Baxter og áklæðaframleiðandum IMATEX. Það sem einkennir heimilið eru dökkir og dramatískir litir fengnir úr mynstruðum flísum á gólfinu. Flísarnar á gólfinu eru lagðar eins og risatórar gólfmottur. Þetta kallast að þora og ná árangri. Continue reading
Category Archives: Home visits
Verkheiti / project name : K32
Í Hafnarfirði stendur glæný raðhúsalengja með litlum húsaeiningum á einni hæð. Verkkaupar höfðu samband við mig með góðum fyrirvara þegar húsin voru enn á byggingarstigi svo skipulagsbreytingar voru vel mögulegar. Continue reading
Að lifa smátt / Living small
Það er ekkert lát á eftirspurn lítilla íbúða. Naumhyggjan er í fyrirrúmi og söfnunarárátta á undanhaldi. Nú á að búa smátt og eiga lítið. Litlar íbúðir kosta minna og rekstrarkostnaður lægri. Fyrir ungt fólk sem er að taka sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinum þá er þessi hugmynd góð, geranleg og nauðsynleg. Continue reading
Íbúð í Belarus / An apartment in Belarus
Hönnunarstofan Nordes sá um breytingar á þessari íbúð í Borovliani, Belarus. Hönnunin vakti athygli mína þar sem mér þótti þetta einstaklega vel heppnuð blanda af því gamla og nýja. Continue reading
London
Lítil London íbúð með risa karakter. Gráir og brúnir tónar, burstað látún og kopar, háir gólf- og loftlistar og vegglistar sem mynda panel útlit. Nútímaleg útfærsla á gamalli klassík. Hér er enginn ótti við að mögulega minnka lítið rými með litum og listum og gefur þessi heild okkur mynd af glæsileika og sjarma. Continue reading
2015 / 2016
Nú er ég búin að gera mér ferð út á Granda og kaupa alvöru djúsí grasfóðrað nautakjöt frá Matarbúrinu fyrir gamlárskvöld. Sirloin steik með gómsætu meðlæti og í félagsskap fjölskyldunnar þá verður kvöldið áreiðanlega yndislegt. Continue reading
Patio
Það er heimsóknartími. Enn og aftur heimsækjum við Svíþjóð og metnaðarfulla byggingaverktaka. Að þessu sinni er það fyrirtæki sem heitir BLOOC en fyrirtækið reisir óvenjuleg raðhús í Mörtnäs Hagar rétt fyrir utan Stokkhólm. Continue reading
Amsterdam
Mikið hlakka ég til að fara í smá frí til Amsterdam þar sem ég mun ráfa um og skoða hverfin, söfn og kaffihús og auðvitað hvetja íslensku fótboltastrákana okkar með því að mæta á Amsterdam Arena völlinn á fimmtudeginum. Continue reading
Leiguhús í Atlanta / A rental in Atlanta
Í bandarísku borginni minni, Atlanta, þar sem ég lærði, vann og bjó í sjö ár, eru fullt af fallegum, eldri leiguhúsum í boði. Ég sjálf leigði nokkur en á þessum sjö árum bjó ég, hvorki meira né minna, á fimm mismunandi stöðum! Reyndar sex, ef við tökum með það eina ár sem ég var í fylkinu Alabama. Þá liðu árin hægar en nú. Hér er að sjá eitt af mörgum leiguhúsum sem í boði eru, en við skoðun á myndunum þótti mér gaman að sjá ýmis atriði sem ég gat tengt beint við bloggfærslur sem ég hef skrifað um húsgagnauppröðun og stíliseringu. Ég vísa því í þær færslur við hverja mynd með því að feitletra titla færslanna. Það er óhætt að smella á krækjuna því það opnar nýjan glugga og heldur þessari síðu opinni. Continue reading
Verkheiti / Project name : E10
Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu. Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.
This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading