Verkheiti / Project name : E10

Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu.  Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.

This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading

Uppgert hús í Singapúr / A renovated home in Singapore

Með verslun eða fyrirtæki á jarðhæðinni og heimili á annarri til þriðju hæð, hús þar sem bæði var unnið og búið í, fékk nafnið verslunarhús. Þessi hús voru byggð vegna mikillar fjölgun íbúa um miðja 19.öld á eyjunni smáu Singapúr. Mjó og löng hús byggð þétt saman í röð. Hér er eitt af þessum húsum sem var gert upp af Chang arkitektum fyrir parið Ching Ian og Yang Yeo. Continue reading