Nútíma íbúð með friðaða umgjörð / A modern flat in a protected frame

Að kaupa friðaða eign þýðir að litlu eða engu má breyta. En dönsku hjónin Emil og Charlotte Stilling Piper féllu fyrir íbúðinni við Grönnegade eftir langa leit að heimili og sáu tækifæri í hönnunarútfærslum fremur en hindranir. Continue reading

Svartur / Black

Gulur, rauður, grænn og blár og þá er SVARTUR næstur á dagskrá. Svartir sófar,stólar og ljósmyndarammar eru algengir en það þarf hugrekki og góða heildarsýn þegar mála á alla veggi svarta. Svo ég tali nú ekki um þegar innréttingar eru svartar á móti svörtum veggjum og loftin eru líka svört.   Continue reading