Fimm ráð við uppröðun húsmuna / Five tips on arranging accessories

Vissulega eru til merkilegri aðgerðir en uppröðun húsmuna á heimilinu en það verður þó að segjast að rétt uppröðun þeirra getur gerbreytt útliti húsgagnsins sem þeir standa á og einnig fært meiri athygli á munina sjálfa.  Þú færð vonandi stíliseringu í takt við flottustu myndir í innanhússtímaritum með eftirfarandi ráðum. Continue reading

Fylgist með mér á Pinterest / Follow me on Pinterest

Allt komið aftur á fullt aftur eftir sumarfrí, þar á meðal söfnun mynda á Pinterest. Pinterest er myndabanki sem flestir þekkja orðið en þar safna ég myndum fyrir bloggið mitt, viðskiptavini og einnig til að fylgjast vel með straumum og stefnum innanhússhönnunar. Hver myndamappa ber ákveðið heiti Continue reading

Stigi sem skúlptúr / Stairs as sculptures

Stigar sem innanhúss skúlptúr. Fæstir þeirra eru barnvænir eða gerðir fyrir lofthrædda. Ekki endilega skynsamleg fjárfesting en við getum flest verið sammála um að stigarnir á eftirfarandi myndum vekja athygli. Fyrir suma er það nóg.

Stairs as interior sculptures. Not very child friendly or for those who have fear of heights. Continue reading