Verkheiti / project name : A29

Til að ná fram opnu og stóru eldhúsi var veggjaskipulagi breytt í þessu einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu en veggir stúkuðu af lítil rými með fermetra sem fóru til spillis í ganga.

Gestasalerni var bætt við ásamt vinnuaðstöðu og geymsluskápum á bak við nýtt eldhús en þessar breytingar sjást vel á grunnteikningum sem sýna skipulag eins og það var fyrir og eftir breytingar.

The achieve an open and airy kitchen, walls were knocked down and new ones put up. A guest bathroom was added along with a workstation behind the kitchen as floorplans before and after show.

Innrétttingar : Parki

Borðplata : Corian frá Orgus

Gólfefni : Þ.Þorgrímsson

Lýsing : Lumex

Ljósmyndir / photos : Bryndís Eva

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *