Verkheiti / Project name : K6

Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading

Verkheiti / Project name : E10

Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu.  Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.

This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading

Nönnubrunnur

 

Íbúðir þriggja hæða fjölbýlishúss við Nönnubrunn í Úlfarsárdal eru nýkomnar á sölu en allar tíu íbúðir eru hönnun eftir mig í samstarfi við verktakafyrirtækið Integrum. Húsið er í byggingu og nú þegar er ein íbúð seld og fréttir herma að ásókn sé mikil. Gaman að því! Það segir sig sjálft að ekki Continue reading