Í dag sýni ég einungis jólastjörnur. Þær eru sérstaklega vinsælar þetta árið sem jólaskraut. Stórar og litlar, ein eða fleiri, handgerð eða keypt – allar fallegar. Continue reading
Category Archives: x mas
Þriðji í aðventu / Third in advent
Föndrar þú fyrir jólin? Það er margt hægt að gera og sumt er alls ekki flókið. Heimagert jólaskraut er alltaf skemmtilegt þó að ég sjálf hafi ekki gefið mér tíma í föndur í mörg ár. Það er einnig tilvalið í jólapakkana. Continue reading
Annar í aðventu / Second in advent
Dagarnir líða of hratt! Vikan strax liðin og bráðum koma jólin. Annar sunnudagur í aðventu og alls kyns jóla, jóla í boði í þessari færslu.
Fyrsti í aðventu / First in advent
Það ætti ekki að vera erfitt að komast í jólaskap í dag. Fyrsti í aðventu, úti er snjór yfir öllu og veðrið er stillt og bjart. Kveikjum á fyrsta kertinu.
Jólabók / Christmas book
Hús og Híbýli birti jólaskreytt heimili, þar sem sjá má mína hönnun, í fallegri jólabók sem kom út í gær. Heilar sjö síður með texta og myndum frá þessu einstaka heimili. Continue reading
Gleðilegt nýtt ár / Happy new year
Nýtt ár framundan, uppfullt af spennandi tækifærum og verkefnum. Líðandi ár hefur verið gott og nú er komið að því að setja sér ný markmið fyrir 2015. Þar sem ég er rétt flutt í nýja íbúð þá er ég með heilan markmiðadálk um heimilið. Það er ýmislegt sem ég mun breyta og bæta og að sjálfsögðu fáið þið að fylgjast með. Nýjar gardínur, nýtt gólfefni, veggjarif og nýtt eldhús svo eitthvað sé nefnt. Continue reading
Gleðileg jól / Merry Christmas
Ég vona að þið öll njótið jólanna og finnið frið, gleði og hamingju í hjarta.
I hope you will all enjoy the Christmas season and fill your hearts with peace, joy and happiness. Continue reading
Bráðum koma jólin / Christmas is soon here
credit Einfalt en svo fallegt. Ég hef komist að því að mörgum þykir innpökkun gjafa erfið og leiðinleg. Ég er ekki ein af þeim. Mér finnst þetta jafn gaman og að velja gjöf að gefa. Elsketta … Continue reading
Dúkar / Tableclothes
Ég fór með föt í hreinsun í gær og sá þar gullfallega dúka til sölu. Þeir eru úr 100% egypskri bómull, hvorki meira né minna og á verði sem kom á óvart. Einnig er hægt að fá tauservíettur í stíl. Dúkarnir koma í fjórum litum svo Continue reading
Afgangs eða nýjasta nýtt? / Leftovers or the newest trend?
credit Hvað er málið með þessi fullkomnu ófullkomnu jólatré? Þau virðast vera alls staðar núna ef marka má hönnunar bloggin. Mér finnst þau reyndar skemmtileg, eiginlega listræn. En maðurinn minn tæki ekki í mál að kaupa svona tré heim í stofu!
Continue reading