Gleðilegt nýtt ár / Happy new year

Nýtt ár framundan, uppfullt af spennandi tækifærum og verkefnum. Líðandi ár hefur verið gott og nú er komið að því að setja sér ný markmið fyrir 2015. Þar sem ég er rétt flutt í nýja íbúð þá er ég með heilan markmiðadálk um heimilið. Það er ýmislegt sem ég mun breyta og bæta og að sjálfsögðu fáið þið að fylgjast með. Nýjar gardínur, nýtt gólfefni, veggjarif og nýtt eldhús svo eitthvað sé nefnt. Continue reading

Bráðum koma jólin / Christmas is soon here

credit                                                                                                                                         Einfalt en svo fallegt.  Ég hef komist að því að mörgum þykir innpökkun gjafa erfið og leiðinleg. Ég er ekki ein af þeim. Mér finnst þetta jafn gaman og að velja gjöf að gefa. Elsketta … Continue reading

Afgangs eða nýjasta nýtt? / Leftovers or the newest trend?

credit                                                                                                                                 Hvað er málið með þessi fullkomnu ófullkomnu jólatré? Þau virðast vera alls staðar núna ef marka má hönnunar bloggin. Mér finnst þau reyndar skemmtileg, eiginlega listræn. En maðurinn minn tæki ekki í mál að kaupa svona tré heim í stofu!
Continue reading