Verkheiti/project name: Fagrabrekka

Hönnun þessara smáu gistihúsa einkennast ef einfaldleika enda átti náttúran í kring að vera í fyrsta sæti. Þó að húsin virki einföld fór þó góður tími í hönnunina því það er stundum áskorun að koma öllu haganalega fyrir þegar fermetrar eru fáir án þess að draga úr þægindum, fegurð eða hagkvæmni rýmisins. Continue reading

Verkheiti / Project name : K6

Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading