Létt og ljóst án þess að valdar voru hvítar eða ljósar innréttingar. Stundum er nóg að umgjörð innréttinga sé björt til að ná fram léttleika. Rétt samspil efna skiptir öllu máli og í þessu tilviki leyfði það hlýja liti á eldhúsinnréttingunni sem veitir henni karakter og vekur eftirtekt.
Continue readingCategory Archives: Blog
Verkheiti: V6
Nýtt skipulag, nýjar innréttingar og ný efni en þetta þriggja hæða einbýlishús var allt tekið í gegn að innan þar sem mjúkir jarðlitir í takt við svartan lit ráða ríkjum.
Continue readingVerkheiti / project name : A29
Til að ná fram opnu og stóru eldhúsi var veggjaskipulagi breytt í þessu einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu en veggir stúkuðu af lítil rými með fermetra sem fóru til spillis í ganga. Continue reading
Verkheiti/ project name : H106
Í eldra húsi í Reykjavík var skipulagi á aðalhæðinni snúið við. Continue reading
Verkheiti / project name : S14
Hér má sjá endurgert rými fyrir lögfræðistofur í Reykjavík sem skiptu um húsnæði í sumar. Continue reading
Verkheiti / project name : H56
Markmiðið var að ná hlýlegu baðherbergi með „spa tilfinningu“ en þó með öllum mögulegum hagnýtum kostum. Continue reading
Verkheiti / project name : E3
Lítið eldhús í annars stóru rými var breytt í stórt eldhús sem samsvarar rýminu mun betur. Continue reading
Verkheiti/project name: Fagrabrekka
Hönnun þessara smáu gistihúsa einkennast ef einfaldleika enda átti náttúran í kring að vera í fyrsta sæti. Þó að húsin virki einföld fór þó góður tími í hönnunina því það er stundum áskorun að koma öllu haganalega fyrir þegar fermetrar eru fáir án þess að draga úr þægindum, fegurð eða hagkvæmni rýmisins. Continue reading
MAN janúar 2018
Verkheiti / Project name : K6
Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading