Nýtt skipulag, nýjar innréttingar og ný efni en þetta þriggja hæða einbýlishús var allt tekið í gegn að innan þar sem mjúkir jarðlitir í takt við svartan lit ráða ríkjum.
Continue readingTag Archives: tiles
Verkheiti / Project name : K6
Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading
Litir við Como vatn / Colors by Lake Como
Við Como vatn á Ítalíu standa mörg falleg hús og eitt þeirra á Stefano Guidotti hönnuður hjá ítalska húsgagnaframleiðandanum Baxter og áklæðaframleiðandum IMATEX. Það sem einkennir heimilið eru dökkir og dramatískir litir fengnir úr mynstruðum flísum á gólfinu. Flísarnar á gólfinu eru lagðar eins og risatórar gólfmottur. Þetta kallast að þora og ná árangri. Continue reading
Verkheiti / project name : K32
Í Hafnarfirði stendur glæný raðhúsalengja með litlum húsaeiningum á einni hæð. Verkkaupar höfðu samband við mig með góðum fyrirvara þegar húsin voru enn á byggingarstigi svo skipulagsbreytingar voru vel mögulegar. Continue reading
Verkheiti / Project name : T1, Vestmannaeyjar
Það er alltaf smá áskorun að hanna heimili utan höfuðborgarsvæðisins þar sem ekki er beinlínis hægt að setjast upp í bíl og kíkja á rýmið þegar hentar. Veðrið var heldur ekkert að hjálpa okkur með fundi en oft var ófært.