Verkheiti H6

Létt og ljóst án þess að valdar voru hvítar eða ljósar innréttingar. Stundum er nóg að umgjörð innréttinga sé björt til að ná fram léttleika. Rétt samspil efna skiptir öllu máli og í þessu tilviki leyfði það hlýja liti á eldhúsinnréttingunni sem veitir henni karakter og vekur eftirtekt.

Ljósmyndari : Gunnar Bjarki

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *