Jólabók / Christmas book

Hús og Híbýli birti jólaskreytt heimili, þar sem sjá má mína hönnun, í fallegri jólabók sem kom út í gær. Heilar sjö síður með texta og myndum frá þessu einstaka heimili.

Bókin sjálf er stútfull af jólahugmyndum og ef ég komst ekki í jólaskap við að hjálpa húsráðenda við skreytingar fyrir myndatöku, þá er það komið eftir lestur bókarinnar. Jólarómantík í endurgerðu húsi er titill geinarinnar. Fyrir jól mun ég svo birta fleiri myndir af þessu fallega heimili í Hafnarfirði.

The magazine Hús og Híbýli (translated House & Home) shows inside a home I designed in their beautiful Christmas book that came out yesterday. Seven pages (thank you very much) with photos of the home and an interview as well. The book is filled with Christmas ideas and if decorating for the photo shoot did not light my Christmas fire the reading of the book surely did. I will show you more photos from the home soon but for now there is plenty more to see inside the book.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *