Hér má sjá endurgert rými fyrir lögfræðistofur í Reykjavík sem skiptu um húsnæði í sumar.
Verkefnið var að skipta stóru opnu rými niður í skrifstofur og móttöku og ná fram hlýlegu viðmóti með efnisvali og litum.
Móttökuborð er frá Sýrusson.
Síðar gardínur frá Bazaar Reykjavík.
Teppaflísar og harðparket kemur frá Harviðarval.
Veggmálning frá Sérefni.
Rafkaup sá um kastaralýsingu.
Glerhurðir og veggir eru frá Samverk.
Screen gluggatjöld eru frá Sólargluggatjöldum.
Attorney offices in Reykjavík moved into a new location this summer. The project included space planning a large open space into offices and a reception area as well as specifying materials and colors.
Ljósmyndir/photos : Bryndís Eva