Mynd vikunnar / Photo of the week

Er þetta ekki fallegt? Öllu stillt upp í fullkomið jafnvægi. Hvítt, svart og brúnt og auðvitað ögn af grænu. Ég er mjög hrifin af Eames stólunum (þó mér leiðist að sjá ofnotkun þeirra)  en það voru alls ekki þeir sem drógu athygli mína að myndinni. Gamli tréstólllinn sem einmitt gerir þessa mynd áhugaverða er nefnilega alveg eins og minn. Ég gæti stillt mínum upp að borði fyrir myndatöku en ekki hefur verið óhætt að setjast í hann í mörg ár. Stóllinn er eldgamalt eintak frá ömmu minni og afa. Að öllum líkindum verður hann eitt af þeim húsgögnum sem ég þarf að láta frá mér þegar ég flyt í minna húsnæði. Synd en nauðsyn.

Isn’t this beautiful? Everything arranged in perfect balance. White, black and brown and of course a touch of green. I do like the Eames chairs (although I am getting tired of their overuse) but it was not them at all that grabbed my attention. The old wooden chair, the one that makes the photo so interesting, is exactly like mine. I could push mine up against a table for a photo shoot but it has not been safe to sit on for years. The chair is very old and comes from my grandparents. Most likely it will be one of many pieces of inherited furniture I will have to let go off when I move into a smaller flat. Shame but necessity.

photocredit

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér:               Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *