Skandínavískur stíll í Ástralíu / Scandinavian style in Australia

Já, meira að segja í Ástralíu sjáum við sterk skandínavísk áhrif. Hinn vinsæli ljósi og létti stíll okkar Norðurlandabúa er ráðandi á þessu heimili sem var hannað af áströlsku arkitektastofunni Hecker Guthrie en eigandi hússins Simone Haag vinnur einmitt sem hönnunarstjóri á þeirri stofu. Hver mynd er lítil veisla fyrir okkur sem hrífumst af þessum skandínavíska stíl.

Yes, even in Australia we see Scandinavian influences. The dominant theme in this house are the neutral light shades that are so popular here in the Nordic countries. The home was designed by the architect firm Hecker Guthrie where the house owner Simone Haag works as a design and communications manager. For us who likes this kind of Scandi style each photo is truly a treat.

 

Nei sko – eitt stykki brimbretti. Hér er alla vega Ástralía ef lítum fram hjá Santa Cruz merkingunni.                                                                                                                    Whoa – a surfboard! Here we have Australia if we just ignore the Santa Cruz label.

 

Thanks to desire to inspire via Urbis Magazine, photos by Armelle Habib.

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér:                     Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

One thought on “Skandínavískur stíll í Ástralíu / Scandinavian style in Australia

  1. Pingback: Gardínur & ráð / Draperies & tips | Bryndís Eva Jónsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *