Ég er sumarmanneskja en þó er eitthvað við hverja árstíð sem gleður mig. Meira að segja haustið hefur sína góðu eiginleika og þarf ekki einungis að tákna sumarlok. Rauðu og gulu haustlitirnir eru fallegir, kvöldmyrkrið kallar á kertaljós og góð kjötsúpa tilheyrir þegar rigningin bankar á gluggann. Gleymum ekki hlýrri værðarvoð og góðri bók í uppáhalds horninu. Þökkum fyrir hverja árstíð sem við fáum til að njóta.
I am a summer person but each season has something that makes me happy. Even fall has its good qualities and doesn’t just have to represent the end of summer. The red and yellow fall colors are beautiful, the dark evenings request lit candles (here in Iceland we have no dark summer evenings) and a good Icelandic „kjötsúpa“ ( Icelandic lamb and veggie soup) goes hand-in-hand with the rain drumming on the windowpanes. And lets not forget a warm blanket and a good book in your favorite corner. Lets be glad we are here for yet another season.
all photos from my Pinterest
Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér: Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr