Ritfangaverslun í Reykjavík / A stationary store in Reykjavík

Stundum endast verkin manns of stutt en þetta verkefni, ritfangaverslun Odda í Borgartúni, sem ég vann ásamt Önnu Hansson innanhússhönnuði var bráðskemmtilegt og útkoman glæsileg.

Það var því mikil synd að sjá Odda þurfa að loka þessari verslun en það var margt hæfileika- og hugmyndaríkt fólk sem kom að samstarfinu. Oddafólkið hafði eldmóð og jákvæðni sem keyrði okkur hönnuði áfram.

This stationary store in Reykjavík was designed in conjunction with Anna Hansson, interior designer. A great project with a lot of talented and enthusiastic people working together.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *