Fegurð vs praktík? / Beauty vs practicality

Ég er með möppu á Pinterest sem ég kalla Design QuestionMark með undirtitlinum Weird design solutions. Í flestum tilfellum er það praktíski parturinn minn sem tekur andköf,hristir höfuðið og færir myndina inn í þessa möppu. Ég safna þessum myndum ekki af illkvittni heldur fremur til að fá fólk til að hugsa um meira en hönnunarútlit. Því eins og myndirnar sýna þá er ekki hægt að setja út á fegurð rýmanna.

I have a board on Pinterest that I call Design QuestionMark with the subtitle Weird design solutions. Mostly it is my practical side that gasps, shakes its head and moves the photo on to that board. I don’t collect them to be mean bur rather to point out to people to consider all aspects of design, not just how things look. As the photos show, all these spaces are very pretty.

Mun vatnið ekki alltaf skvettast beint á spegilinn og skilja eftir sig bletti?                             Will the water not always splash on to the mirror and leave water stains?

 

Gardínur of nálægt klósetti. Hefur þessi hönnuður einhvern tímann þrifið í kringum klósett? Drapes too close to the toilet. Has this designer ever cleaned around a toilet?

 

Ímyndið ykkur þrifin á bak við baðkarið.                                                                             Imagine cleaning behind the tub.

 

Lampar á besta stað?                                                                                                             A perfect lamp placement?

Þessa mynd hef ég sýnt áður en labbitúrinn frá vaski að eldavél er spaugilegur.                  I’ve posted this photo before –  notice  the long and odd walk from the sink to the cooker.

Með vinsemd og virðingu. 🙂 Written with respect and kindness to all.

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér:                       Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *