Verkheiti / project name : G60

Formfagurt hús á tveimur hæðum og með stórum gluggum enda einstaklega fallegt útsýni. Arkitektúr hússins einkennist af beinum, sterkum og hreinum línum sem við endurspegluðum í innanhúshönnuninni.

Liggjandi spónlögð eik er blönduð með hvítum háglans innréttingum. Öll hönnun var unnin í nánu samstarfi við eigendur.

A two story house in Kópavogur, Iceland with large windows introducing a unique landscape. The architecture of the house is characterized by straight, strong and clean lines that we mirrored in the interior design.  Oak veneer interiors are mixed with white high gloss. The house was designed in full cooperation with owners.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *