Hreindýr – Spennandi vinningsleikur

Það er svo sannarlega ekki langt til jóla og sumir eru þegar byrjaðir að skreyta og huga að jólagjöfum. Hreindýr og jól tengjast vegna hreindýra heilags Nikulásar og eru því vinsæl sem jólaskraut en ég er reyndar á þeirri skoðun að hreindýramótífið gengur einnig alveg upp fyrir heilsársmuni.

Í verslunum getum við fundið hreindýrastyttur, postulíns- eða pappírshöfuð á vegg, púða og servíettur svo eitthvað sé talið upp og hér að neðan sjáum við myndir sem sýnir aðeins brot af því úrvali sem í boði er.

Pennastatíf frá Hrím, Púði frá Spennandi, servíettur frá Hússgagnahöllinni og gifshöfuð frá Ilvu.

Pappahöfuð frá Hrím, jólatrésskraut frá Ilvu, styttur frá Tekk Company og skreytta pappahöfuðið frá MIHO fæst hjá Spennandi, Borð fyrir tvo, Sirku á Akureyri og Módern.

Það sem er þó spennandi við þennan pistil er að sjálfsögðu vinningsleikurinn á facebook en í samstarfi við verslunina Spennandi gefum við einn gullfallegan púða frá því rokkaða merki Van Asch og auðvitað er hann með mynd af hreindýri á. Nafn á púðanum er Hunted by Numbers.

Það eina sem þú þarft að gera er að vera vinur okkar á facebook :

Innanhússarkitektúr og Spennandi

OG setja sem athugasemd við hreindýrafærsluna á minni facebook síðu í hvaða verslun púðinn fæst.

Laugardaginn þann 23.nóvember verður ljóst hvaða heppni einstaklingur getur sótt púðann sinn í verslunina Spennandi. Allir að taka þátt!

forsíðumynd : 1

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *