Notaðar hönnunarvörur

Á Facebook er að finna íslenska síðu þar sem auglýstar eru notaðar hönnunarvörur til sölu. Þar er margt skemmtilegt að finna þó að stundum læðast inn vörur sem seint er hægt að telja til hönnunarvara. Reglur síðunnar eru þó orðnar skýrari og já, kannski má segja strangari sem er auðvitað gott. Taka þarf fram heiti vörunnar, framleiðsluár, hönnuð og/eða framleiðanda ásamt því verði sem óskað er eftir fyrir hlutinn. Einnig á helst að setja auglýsinguna í rétt myndasafn.

Í dag, þann 9.3. má til dæmis finna þetta fallega Kartell Max borð til sölu eftir Ferruccio Laviani.

 

BLIK vegglímmiðar hannaðir af Charles og Ray Eames.

Georg Jensen kaffikanna

Ýmsar iittala vörur

Vitra Design museum stólaplakat

Walter Knoll Lounge Chair með dásemdar brúnu leðri

Kartell Eros stóll eftir Philippe Starck

Fylgist mér síðunni Notaðar hönnunarvörur með því að gerast meðlimir hópsins og látið aðra vita af henni. Hér seljum við og kaupum.

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér:                     Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *