Nýtt baðherbergi í gömlu húsi / A new bathroom in an old house

 

Í eldra húsi við Hringbraut í Reykjavík var baðherbergi tekið í gegn og útkoman er einstök og skemmtileg. Eigendur vildu alls ekki fara í hlutlausa liti og voru óhrædd við leik að litum og mynstrum. Á gólfinu eru flísar frá Agli Árnasyni og tók það okkur tvær klukkustundir að púsla þessum mynstrum og litum saman í þessa einstöku heild. Einn veggur var svo kalkmálaður blár en gráar mósaik flísar á veggi við kar og sturtu sem og við vask og klósett voru valdar til að mynda hlýlegt jafnvægi á móti mynstruðu gólfi. Led lýsing við speglaskápa og í lofti fyrir ofan bláa vegginn myndar mjúka og óbeina birtu.

 

In an old house in Reykjavík a bathroom was renovated and the outcome is unique and fun. The owners did not want neutral colors and were not afraid of playing with colors and patterns. The tiles come from the store Egill Árnason and it took us two hours to pick these patterns and colors into this unique combination.  One wall is chalk painted blue but the walls by the bathtub and shower as well as behind the sink and toilet are grey mosaic tiles chosen to provide a warm balance with the patterned floor. Led lighting strips above and below the mirror wall cabinets and ceiling recessed led strips by the blue wall provide a soft and indirect light.

Fyrir og eftir – Before and after

Myndataka : Helga Björnsdóttir

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér                         My facebook page      : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

2 thoughts on “Nýtt baðherbergi í gömlu húsi / A new bathroom in an old house

  1. Pingback: Hús & híbýli | Bryndís Eva Jónsdóttir

  2. Pingback: Eina ferðina enn / Once again | Bryndís Eva Jónsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *